Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Ræktun berja og ávaxta í skóglendum

Námskeiðið er ætlað fag- og áhugafólki um ræktun berjarunna og ávaxtatrjáa bæði til nytja og yndis.

Námskeiðið er ætlað fag- og áhugafólki um ræktun berjarunna og ávaxtatrjáa bæði til nytja og yndis.

Tilgangur námskeiðsins er að fræða þátttakendur um ræktun og hirðingu berjarunna og ávaxtatráa.

Á námskeiðinu verður fjallað um:

  • Helstu tegundir berjarunna og ávaxtatrjáa sem geta þrifist í skjóli íslenskra skóga og aukið líffræðilega fjölbreytni skóglendis.
  • Aðferðir við útplöntun með tilliti til uppskeru og almennra þrifa plantnanna.
  • Staðsetningu plantna með tilliti til jarðvegs, næringar, klippingar og annarrar umhirðu.
  • Rifsættkvíslin, reynitegundir, hlíðaramall, rósir, jarðarber og hindber, auk eplatrjáa, plómu- og perutrjáa.
  • Helstu meindýr og sjúkdóma í ræktuninni og varnaraðgerðir gegn þeim.
  • Næringarinnihald berja og ávaxta og önnur efni sem þessar afurðir geta innihaldið.
  • Uppskeru og nýtingu afurðanna með tilliti til varðveislu næringarefna.

Námskeiðið er haldið af Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi.

Starts
26. Sep 2025
Type
On site
Timespan
2 times
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories