
Iðan fræðslusetur

Grunnur í litastjórnun
Farið er yfir grunnhugtök í litafræði, mismunandi litakerfi (RGB, CMYK, Pantone) og hvernig tryggja má stöðuga og rétta litameðferð.
Þetta námskeið er ætlað öllum sem vinna með sjónrænt efni þar sem nákvæm litameðferð skiptir máli – til dæmis í hönnun, ljósmyndun eða prentun.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Grunnhugtök í litafræði og mismunandi litakerfi (s.s. RGB, CMYK og Pantone)
- Hvernig litir virka á milli miðla – frá hönnun til prentunar og skjábirtingar
- Litasamsvörun, prófíla og litahólf
- Hagnýt vinnubrögð til að tryggja litastöðugleika og litanákvæmni í verkferlum.
- Hvernig er hægt að vera bæði með SÍ-litastillingarnar fyrir prentun en vinna verk fyrir skjámiðla með meiri birtu á skjánum.
Engin sérstök forkröfur eru gerðar, en grunnþekking í hönnunar- eða myndvinnsluforritum er kostur.
Starts
8. Oct 2025Type
On site / remoteTimespan
2 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
Stefnumót við hönnuð - lógóhönnun með Illustrator
Iðan fræðslusetur08. Oct
Rennismíði og fræsing
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
Hefðbundinn stjórnbúnaður hitakerfa
Iðan fræðsluseturOn site08. Oct
IMI rafbílanámskeið þrep 2.2 - reglubundið viðhald
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
IMI rafbílanámskeið á þrepi 1 - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
Ræktun berja og ávaxta í skóglendum
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site03. Oct
Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Iðan fræðsluseturOn site02. Oct
Brunaþéttingar
Iðan fræðsluseturOn site30. Sep
TIG suða
Iðan fræðsluseturOn site29. Sep
Öryggi í málmiðnaði
Iðan fræðsluseturOn site29. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturOn site27. Sep
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturOn site22. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturOn site25. Sep
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturOn site25. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct