
Iðan fræðslusetur

Stefnumót við hönnuð - lógóhönnun með Illustrator
Á þessu námskeiði er farið í möguleika Illustrator við hönnun á lógói vörumerkja og fyrirtækja. Grafíski hönnuðurinn Björn Þór Björnsson deilir reynslu sinni við hönnun lógóa og notkun Illustrator í hönnunarvinnunni.
Þetta námskeið hentar öllu fagfólki sem í prent- og auglýsingaiðnaði sem hefur áhuga á lógóhönnun og leturfræði
Markmiðð er að læra af reynslu reynds hönnuðar í vinnu við Adobe Illustrator og að þekkja helstu kenningar í lita- og leturnotkun í lógóhönnun.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Nýjustu möguleika forritsins í hönnun og hvernig er hægt að nýta það í skissugerð.
- Farið yfir kenningar og pælingar í lita- og leturnotkun í lógóhönnun og rýnt í nýleg dæmi.
Þátttakendur í staðnámi fá aðgang að Adobe forritum. Fjarnemar þurfa að hafa aðgang að Adobe Illustrator.
Starts
8. Oct 2025Type
On site / remoteTimespan
2 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
Grunnur í litastjórnun
Iðan fræðslusetur08. Oct
Rennismíði og fræsing
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
Hefðbundinn stjórnbúnaður hitakerfa
Iðan fræðsluseturOn site08. Oct
IMI rafbílanámskeið þrep 2.2 - reglubundið viðhald
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
IMI rafbílanámskeið á þrepi 1 - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
Ræktun berja og ávaxta í skóglendum
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site03. Oct
Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Iðan fræðsluseturOn site02. Oct
Brunaþéttingar
Iðan fræðsluseturOn site30. Sep
TIG suða
Iðan fræðsluseturOn site29. Sep
Öryggi í málmiðnaði
Iðan fræðsluseturOn site29. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturOn site27. Sep
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct