Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Stefnumót við hönnuð - lógóhönnun með Illustrator

Á þessu námskeiði er farið í möguleika Illustrator við hönnun á lógói vörumerkja og fyrirtækja. Grafíski hönnuðurinn Björn Þór Björnsson deilir reynslu sinni við hönnun lógóa og notkun Illustrator í hönnunarvinnunni.

Þetta námskeið hentar öllu fagfólki sem í prent- og auglýsingaiðnaði sem hefur áhuga á lógóhönnun og leturfræði

Markmiðð er að læra af reynslu reynds hönnuðar í vinnu við Adobe Illustrator og að þekkja helstu kenningar í lita- og leturnotkun í lógóhönnun.

Á námskeiðinu verður fjallað um:

  • Nýjustu möguleika forritsins í hönnun og hvernig er hægt að nýta það í skissugerð.
  • Farið yfir kenningar og pælingar í lita- og leturnotkun í lógóhönnun og rýnt í nýleg dæmi.

Þátttakendur í staðnámi fá aðgang að Adobe forritum. Fjarnemar þurfa að hafa aðgang að Adobe Illustrator.

Starts
8. Oct 2025
Type
On site / remote
Timespan
2 times
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories