
Iðan fræðslusetur

Öryggi í málmiðnaði
Auktu öryggi í vinnuumhverfi málmiðnaðar – lög, reglur og góðar starfsvenjur á þremur klukkustundum.
Námskeiðið hentar fyrir alla starfsmenn í málmiðnaði: vélvirkja, vélstjóra, plötusmiði og verkamenn.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur auki þekkingu á réttindum og skyldum í vinnuvernd, ásamt að því að kynnast helstu reglum, hættum og forvörnum í málmiðnaði.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Vinnuvernd á Íslandi og ábyrgð atvinnurekenda, verkstjóra og starfsfólks
- Hávaða, lýsingu, inniloft og meðhöndlun varúðarmerkt efna
- Öryggisblöð og öryggisráðstafanir vegna efna
- Vélbúnað og merkingar véla
- Réttindi á vinnuvélar og helstu hættur tengdar þeim
- Viðhald véla og tækja, klemmihættu og hlífar á vélum
- Varúðarfjarlægðir, læsa – merkja – prófa verklag
- Hættur í lokuðu rými og fallhættur
- Skilgreiningar á vinnuslysi, óhappi og næstum slysi
- Skráningu og tilkynningu vinnuslysa
- Helstu orsakir vinnuslysa og forvarnir
- Notkun persónuhlífðarbúnaðar
Starts
29. Sep 2025Type
On siteTimespan
1 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
Stefnumót við hönnuð - lógóhönnun með Illustrator
Iðan fræðslusetur08. Oct
Grunnur í litastjórnun
Iðan fræðslusetur08. Oct
Rennismíði og fræsing
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
Hefðbundinn stjórnbúnaður hitakerfa
Iðan fræðsluseturOn site08. Oct
IMI rafbílanámskeið þrep 2.2 - reglubundið viðhald
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
IMI rafbílanámskeið á þrepi 1 - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
Ræktun berja og ávaxta í skóglendum
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site03. Oct
Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Iðan fræðsluseturOn site02. Oct
Brunaþéttingar
Iðan fræðsluseturOn site30. Sep
TIG suða
Iðan fræðsluseturOn site29. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturOn site27. Sep
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct