
Iðan fræðslusetur

Rennismíði og fræsing
Lærðu að vinna með nákvæmni – grunnur í notkun rennibekkja og fræsivéla.
Námskeiðið er fyrir einstaklinga sem vilja læra grunnatriði í notkun hefðbundins vinnslubúnaðar eins og rennibekkja og fræsivéla – grunnnámskeið sem hentar bæði fyrir áhugafólk og þá sem vilja auka verklega færni sína við vinnslu málmhluta.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni í notkun rennibekkja og fræsivéla, tileinki sér góð vinnubrögð og þekki helstu öryggisatriði í tengslum við rennismíði og fræsivinnu.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Notkun á rennibekk og fræsivél
- Grunnstillingar og nákvæmni í mælingum
- Efnisval og verklag við vinnslu
- Notkun mælitækja og verkfæra
- Öryggisatriði í vélvinnslu
- Verklegar æfingar á vélum
Engin forkunnátta er nauðsynleg. Kennslan fer fram í vel útbúinni vélaverkstæðisaðstöðu. Nemendur þurfa að mæta í vinnufatnaði. Allur búnaður er til staðar.
Starts
7. Oct 2025Type
On siteTimespan
2 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
Stefnumót við hönnuð - lógóhönnun með Illustrator
Iðan fræðslusetur08. Oct
Grunnur í litastjórnun
Iðan fræðslusetur08. Oct
Hefðbundinn stjórnbúnaður hitakerfa
Iðan fræðsluseturOn site08. Oct
IMI rafbílanámskeið þrep 2.2 - reglubundið viðhald
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
IMI rafbílanámskeið á þrepi 1 - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
Ræktun berja og ávaxta í skóglendum
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site03. Oct
Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Iðan fræðsluseturOn site02. Oct
Brunaþéttingar
Iðan fræðsluseturOn site30. Sep
TIG suða
Iðan fræðsluseturOn site29. Sep
Öryggi í málmiðnaði
Iðan fræðsluseturOn site29. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturOn site27. Sep
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct