
Iðan fræðslusetur

Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Námskeið um greininu á áhættu á byggingavinnustöðum.
Námskeiðið er ætlað starfsfólki fyrirtækja í byggingariðnaði sem þarf að gera áhættugreiningar fyrir störf sem unnin eru innan fyrirtækisins.
Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að gera áhættugreiningar fyrir störf í bygginga- og mannvirkjagerð hvort sem um er að ræða störf á byggingarstað eða annars staðar.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Kröfur til fyrirtækja um gerð áhættugreininga fyrir störf í bygginga-og mannvirkjagerð.
- Gerð verkferla og uppsetning þeirra.
- Form til að gera áhættugreiningar og munu þáttakendur vinna með slíkt form.
- Gerð fullbúninnar áhættugreiningar sem nýtist við rekstur öryggismála og verklegar framkvæmdir.
Starts
2. Oct 2025Type
On siteTimespan
1 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
Stefnumót við hönnuð - lógóhönnun með Illustrator
Iðan fræðslusetur08. Oct
Grunnur í litastjórnun
Iðan fræðslusetur08. Oct
Rennismíði og fræsing
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
Hefðbundinn stjórnbúnaður hitakerfa
Iðan fræðsluseturOn site08. Oct
IMI rafbílanámskeið þrep 2.2 - reglubundið viðhald
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
IMI rafbílanámskeið á þrepi 1 - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site07. Oct
Ræktun berja og ávaxta í skóglendum
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site03. Oct
Brunaþéttingar
Iðan fræðsluseturOn site30. Sep
TIG suða
Iðan fræðsluseturOn site29. Sep
Öryggi í málmiðnaði
Iðan fræðsluseturOn site29. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturOn site27. Sep
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturOn site22. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturOn site25. Sep
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturOn site25. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct