
Heyrn ehf.
Heyrn er fjölskyldurekið fyrirtæki sem var opnað 1. júní 2007. Markmiðið með fyrirtækinu er að flestir landsmenn heyri vel. Við stuðlum að því með vandaðri heyrnarþjónustu þar sem faglegar áherslur skipta mestu máli. Við erum með fjölbreytt úrval heyrnartækja sem útbúin eru nýjustu tækni ásamt fræðslu um heyrnarvernd.

Starfsmaður í móttöku
Heyrnarþjónustan Heyrn Leitar eftir starfsmanni í móttöku.
Starfið felst í símsvörun og þjónusta viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta viðskiptavini
- Bókanir á tímum
- Símsvörun, svara skilaboðum og góð samskipti við viðskiptavini
- Almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og enskukunnátta, bæði í skriflegu og töluðu máli. Norðurlandamál kostur.
- Almenn kunnátta á tölvu, tölvubúnað og snjallsíma
- Grunnur í bókhaldskunnáttu (kostur)
- Almenn reglusemi, stundvísi og geta unnið sjálfstætt.
- Rík þjónustulund og góð mannleg samskipti eru lykilatriði.
Auglýsing birt4. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Hlíðasmári 19, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn tæknikunnáttaAðlögunarhæfniBirgðahaldDKFagmennskaFljót/ur að læraGjaldkeriHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurNákvæmniReyklausSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSnyrtimennskaStundvísiSveigjanleikiTóbakslausUppgjörVandvirkniVeiplausÞjónustulundÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Starf þjónustufulltrúa á Hreyfli.
Hreyfill

Þjónustufulltrúi á Þjónustuborði
Ósar hf.

Þjónustufulltrúi
Terra Einingar

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Starfskraftur í verkbókhald og móttöku
Hnit verkfræðistofa

Ert þú samstarfsfélaginn sem við leitum að?
Hekla

Starfsmaður í netverslun S4S
S4S Netverslun - Skór.is - AIR.is - Ellingsen.is

Starfsmaður á skrifstofu
Rúko hf

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali