
KvikkFix
KvikkFix sérhæfir sig í viðgerðum á helstu hlutum er viðkoma almennu sliti bifreiða eins og bremsur, dempara, gorma o.fl.
Verkstæðismóttaka
KvikkFix óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulipran einstakling í móttöku á bílaverkstæði.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafi störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Upplýsingagjöf og þjónusta við viðskiptavini.
- Samskipti við viðskiptavini í síma,tölvupóstum og samfélgasmiðlum.
- Uppfletting á varahlutum
- Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og ensku kunátta.
- Góð almenn tölvukunátta. Þekking á DK kostur.
- Frumkvæði,metnaður,jákvæðni og þjónustulund.
- Reynsla af sambærilegum störfum kostur.
Auglýsing birt5. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Eyrartröð 7-9 7R, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
DKFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

A4 Akureyri - Sölufulltrúi
A4

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
IKEA

Móttaka á þjónustuverkstæði - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Aðstoðarverslunarstjóri Reykjavík
Lífland ehf.

Sérfræðingur í fasteignaskráningu
Umhverfis- og skipulagssvið

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Nesvellir
Hrafnista

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Starf þjónustufulltrúa á Hreyfli.
Hreyfill

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Ford á Íslandi | Brimborg

Aðstoðarverslunarstjóri - BYKO Akureyri
Byko

Starfsmaður í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko