
Hreyfill
Hreyfill er stærsta leigubílastöð landsins og var fyrirtækið stofnað árið 1943. Í dag eru um 340 bílar í þjónustu Hreyfils og á meðal viðskiptavina okkar eru einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir sem nýta leigubíla í dagsins önn.
Starf þjónustufulltrúa á Hreyfli.
Starf þjónustufulltrúa á Hreyfli
Hreyfill óskar eftir að ráða starfsfólk í vaktavinnu í þjónustuver. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini og bílstjóra, símsvörun og móttöku pantana. Bæði er leitað að starfsfólki í 100% starf og hlutastarf.
100% vaktavinnu:
Viðkomandi þarf að geta unnið bæði á morgunvöktum frá 7-15 og kvöldvöktum frá 15-23. Einnig vantar á næturvaktir frá 23-7.
Hlutastarf í afleysingum:
Afleysingar í vaktavinnu. Viðkomandi þarf að geta unnið kvöld- og næturvaktir, einnig helgarvaktir.
Hæfniskröfur:
• Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
* Aldurstakmark 20 ár
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Starfið hentar vel með námi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini og bílstjóra Hreyfils.
Auglýsing birt2. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fellsmúli 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
IKEA

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Ford á Íslandi | Brimborg

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Þjónustufulltrúi á Þjónustuborði
Ósar hf.

Þjónustufulltrúi
Terra Einingar

Þjónustufulltrúi - tímabundið starf
Verna

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Starfsmaður í móttöku
Heyrn ehf.

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn