
Verna
Verna er nýtt fjártæknifyrirtæki og umbreytingarafl á tryggingamarkaði sem þróar og selur snjalltryggingar og nýtir til þess framúrskarandi tækni og gögn. Hjá Verna starfa 18 manns á öllum aldri á sviði hugbúnaðargerðar, trygginga, sölu- og markaðsmála.
Þjónustufulltrúi - tímabundið starf
Við hjá Verna leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf þjónustufulltrúa bílatrygginga. Um er að ræða tímabundið starf.
Verna leggur áherslu á ánægju viðskiptavina með framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn samskipti við viðskiptavini, innheimta, tæknilausnir, útskýring á vöru.
- Umsjón með skráningu ökutækja.
- Samskipti við tryggingafélög og innheimtufyrirtæki.
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðn- eða háskólamenntun
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 27, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHreint sakavottorðMannleg samskiptiSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar