
Líf Kírópraktík
Líf Kírópraktík er ný kírópraktorstofa á Íslandi. Okkar markmið er að bæta heilsu og vellíðan fólks svo það öðlist betri lífsgæði. Við erum sérfræðngar í stoðkerfi líkamans og við hjálpum mikið af börnum, óléttum konum og fullorðnum með allskonar vandamál tengd því.

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík leitar af jákvæðum og opnum starfsmanni í móttöku. Starfið er tímabundið 50-100% starf. Við erum að leita að skipulögðum og þjónustuliprum einstaklingi sem vill ganga til liðs við lítinn og skemmtilegan vinnustað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og þjónusta við viðskiptavini
- Tímabókun
- Samskipti við viðskiptavini í síma,tölvupóstum og samfélgasmiðlum
- Kunnátta á DK æskileg en ekki skylda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og enskukunnátta
Auglýsing birt4. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 15, 201 Kópavogur
Austurvegur 9, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Almannatengsl (PR)ÍmyndarsköpunJákvæðniMailchimpSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaVinna undir álagiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi á Þjónustuborði
Ósar hf.

Þjónustufulltrúi
Terra Einingar

Kúnígúnd og Ibúðin
Kúnígúnd

Verkefnastjóri skjalavinnslu
Sveitarfélagið Árborg

Afgreiðsla í verslun - hlutastarf. Vinnutími 09:30-15:30 alla virka daga. Óskum eftir að ráða
Next

Lyfja Nýbýlavegi - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Starfsmaður í verslun - Selfossi
Lífland ehf.

Starfsmaður í verslun - sala og þjónusta
Joserabúðin

Starfsmaður í móttöku
Heyrn ehf.

Starfskraftur í verkbókhald og móttöku
Hnit verkfræðistofa

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn