
Terra Einingar
Terra Einingar búa yfir áratuga reynslu af sölu og leigu á húseiningum sem hægt er að setja saman á ótal vegu og skapa rými allt eftir þörfum viðskiptavina. Einnig býður Terra Einingar uppá geymslulausnir í formi geymslugáma fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Höfuðstöðvar Terra Eininga er á Hringhellu 6 í Hafnarfirði þar sem öll þjónusta og framleiðsla fer fram.

Þjónustufulltrúi
Ert þú með framúrskarandi þjónustulund, finnst gaman að takast á við fjölbreytt verkefni og langar að vinna á lifandi vinnustað með skemmtilegu fólki hjá ört vaxandi fyrirtæki.
Fyrirtækið hefur vaxið mikið undanfarin ár og höfum enn frekari metnað til vaxtar. Því leitum við öflugum einstaklingi til að bætast í hópinn. Mikil tækifæri er til að vaxa í starfi.
Um er að ræða starf þjónustufulltrúa Terra Eininga og dótturfyrirtækja. Vinnutími er alla virka daga frá 8 -16 á skrifstofu fyrirtækisins í Hringhellu 6.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini fyrirtækisins
- Símsvörun, tölvupóstar ásamt almennri aðstoð við viðskiptavini.
- Aksturbeiðnir og skipulag afhendingar
- Önnur tilfallandi verkefni í samvinnu við söludeild
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund
- Góð almenn tölvukunnátta
- Jákvæðni
- Frumkvæði
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og vandvirkni
- Metnaður til að ná árangri
- Stundvísi
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti
- Gott kaffi
- Lifandi vinnustaður
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hringhella 6, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
IKEA

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Starf þjónustufulltrúa á Hreyfli.
Hreyfill

Viðskiptastjóri á Akranesi
Landsbankinn

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Ford á Íslandi | Brimborg

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Þjónustufulltrúi á Þjónustuborði
Ósar hf.

Líf Kírópraktík leitar að móttökustarfsmanni
Líf Kírópraktík

Starfsmaður í móttöku
Heyrn ehf.

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn