Terra Einingar
Terra Einingar
Terra Einingar

Þjónustufulltrúi

Ert þú með framúrskarandi þjónustulund, finnst gaman að takast á við fjölbreytt verkefni og langar að vinna á lifandi vinnustað með skemmtilegu fólki hjá ört vaxandi fyrirtæki.

Fyrirtækið hefur vaxið mikið undanfarin ár og höfum enn frekari metnað til vaxtar. Því leitum við öflugum einstaklingi til að bætast í hópinn. Mikil tækifæri er til að vaxa í starfi.

Um er að ræða starf þjónustufulltrúa Terra Eininga og dótturfyrirtækja. Vinnutími er alla virka daga frá 8 -16 á skrifstofu fyrirtækisins í Hringhellu 6.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við viðskiptavini fyrirtækisins
  • Símsvörun, tölvupóstar ásamt almennri aðstoð við viðskiptavini.
  • Aksturbeiðnir og skipulag afhendingar
  • Önnur tilfallandi verkefni í samvinnu við söludeild
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Jákvæðni
  • Frumkvæði
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og vandvirkni
  • Metnaður til að ná árangri
  • Stundvísi
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Gott kaffi
  • Lifandi vinnustaður
  • Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringhella 6, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar