Suzuki og Vatt  - Bílaumboð
Suzuki og Vatt - Bílaumboð
Suzuki og Vatt  - Bílaumboð

Móttaka á þjónustuverkstæði - Bílaumboð Suzuki og Vatt

Suzuki og Vatt ehf. leita að ábyrgum og þjónustuliprum starfsmanni í móttöku á verkstæði í Skeifunni 17.

Við erum kraftmikið og fjölskylduvænt fyrirtæki sem leggur áherslu á fagmennsku, jákvæð samskipti og framúrskarandi þjónustu.

Reynsla af sambærilegu starfi og rík þjónustulund er skilyrði.

Mikill kostur ef viðkomandi getur byrjað sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Taka á móti viðskiptavinum í móttöku
  • Símsvörun og afgreiðsla tölvupósta
  • Skráning og eftirfylgni verkbeiðna
  • Upplýsingagjöf til viðskiptavina um þjónustu, afhendingu og kostnað
  • Aðstoð við skipulagningu og þjónustu og bókanir á verkstæði
  • Samskipti við varahlutadeild, söludeildir og þjónustuteymi.
  • Almenn móttökustörf og önnur tilfallandi verkefni tengd daglegum rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mikil þjónustulund og hæfni til að þjónusta viðskiptavini af jafnvægi og fagmennsku
  • Góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og virðing í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og ábyrgð
  • Skipulagshæfni, áreiðanleiki og stundvísi
  • Heiðarleiki og fagmennska í starfi 
  • Góð tölvukunnátta og færni í þjónustukerfum
  • Góð íslenskukunnátta í rituðu og töluðu máli, enskukunnátta æskileg
  • Hæfni til að vinna í teymi og stuðla að jákvæðri liðsheild
Fríðindi í starfi

Afsláttarkjör á nýjum og notuðum bílum.

Afsláttarkjör á vara- aukahlutum.

50% afsláttur eða niðurgreiðsla af árgjaldi í líkamsrækt.

Auglýsing birt5. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar