
Dekkjasalan
Einkunnarorð Dekkjasölunnar eru: Við leysum það!
Við sérhæfum okkur í sölu og þjónustu á flestu sem tengist dekkjum, felgum og hjólabúnaði bílsins.
Sú þjónusta inniheldur meðal annars:
Umfelgun
Duftlökkun - Dufthúðun
Felguréttingar
Dekkjaviðgerðir
Demantsskurður fyrir felgur
Rær, boltar og felgumiðjur
Miðjuhringir
Loftþrýstingsskynjarar
Spacer-ar

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan leitar eftir reynslumiklum einstakling í móttöku og daglegan rekstur á dekkjaverkstæði í Dalshrauni. Starfið felur í sér fjölbreytta vinnu við hjólbarðaþjónustu, sölu og afgreiðslu á tengdum vörum.
Vinnutími er frá 8:00-17:00 og um helgar eftir samkomulagi
Hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á daglegum rekstri verkstæðisins
- Móttaka viðskiptavina
- Sala og bókanir
- Afgreiðsla vara
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
- Áhugi á bílum og þjónustu
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Reynsla af dekkjaþjónustu er æskileg
- Góð íslensku kunnátta
- Hreint sakavottorð
- Bílpróf
Fríðindi í starfi
Afsláttur af vörum og þjónustu hjá fyrirtækinu og systurfélögum (Hekla hf. & Stilling ehf.)
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur27. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 16, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaDekkjaskiptiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Starfsfólk í Endurvinnsluna hf
Endurvinnslan

A4 Akureyri - Sölufulltrúi
A4

Starfsmenn á lager
Ísfugl ehf

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Nesvellir
Hrafnista

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Þjónustufulltrúi á Þjónustuborði
Ósar hf.

Merkjastýrur snyrtivara
Ísland Duty Free

Kúnígúnd og Ibúðin
Kúnígúnd

Verkefnastjóri skjalavinnslu
Sveitarfélagið Árborg