
Starfsmenn á lager
Ísfugl ehf. leitar að starfsmanni á lager í starfsstöð sinni í Mosfellsbæ.
Vinnutími
06:00 - 14:00 alla virka daga
Tilfallandi aukavinna
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana
- Móttaka aðfanga
- Samskipti við söludeild og bílstjóra
- Utanumhald birgða
- Þrif á lager
- Almenn lagerstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta er skilyrði og/eða mjög góð enskukunnátta
- Almenn tölvukunnátta
- Vandvirkni og áreiðanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni og góð hæfni í samskiptum
- Lyftarapróf er kostur en ekki skilyrði
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjavegur 36, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLagerstörfSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í Endurvinnsluna hf
Endurvinnslan

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Við leitum að starfskrafti í vöruþjónustu Orkuveitunnar
Orkuveitan

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Starfsmaður í gámalosunarteymi
Góði hirðirinn

Lagerstarf
Kvarnir ehf

Tímabundið starfsfólk í akstur og vöruhúsastörf
Dropp

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun

Starf á útilager - Outside warehouse/inventory worker
Einingaverksmiðjan