
Góði hirðirinn
Markmið Góða hirðisins er að endurnýta nytjahluti til áframhaldandi lífs og við tökum vel á móti viðskiptavinum okkar. Ágóði af sölu nytjarhluta í Góða hirðinum rennur til góðgerðarmála, úthlutun fer fram einu sinni til tvisvar á ári.

Starfsmaður í gámalosunarteymi
Við leitum að öflugum aðila í gámalosunarteymi Góða hirðisins
Helstu verkefni og ábyrgð
- Flokkun hluta í deildir úr gámum
- Tiltekt á gámasvæði
- Vinna samkvæmt öryggisreglum og leiðbeiningum
- Flokka allan úrgang (rusl) sem fellur til og koma honum í viðeigandi farveg
- Sinna tilfallandi verkefnum sem tilheyra starfstöðinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki, snyrtimennska og góð skipulagshæfni
- Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð
- Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
- Líkamlegur styrkur er skilyrði
- Hafa áhuga á hringrásarhagkerfinu og endurnýtingu
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiLíkamlegt hreystiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmenn á lager
Ísfugl ehf

Við leitum að starfskrafti í vöruþjónustu Orkuveitunnar
Orkuveitan

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Tímabundið starfsfólk í akstur og vöruhúsastörf
Dropp

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun

Starf á útilager - Outside warehouse/inventory worker
Einingaverksmiðjan

Fulltrúi í tiltekt og pökkun pantana - Fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Lager
Vatnsvirkinn ehf