Kavita ehf.
Kavita ehf.
Kavita ehf.

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf

Við hjá Kavita ehf. framleiðum og dreifum íslenskum fæðubótarefnum undir vörumerkjunum ICEHERBS og Protis. Við erum í miklum vexti og leitum að traustum og jákvæðum liðsfélaga sem sér um að keyra vörur út í verslanir, fylla á hillur og taka pantanir.

Ekki myndi skemma fyrir ef viðkomandi hefði áhuga á fæðubótarefnum og heilsusamlegum lífstíl. 💚

Hvað felst í starfinu?

  • Útkeyrsla á vörum á höfuðborgarsvæðinu
  • Áfyllingar og hilluhirðing í verslunum
  • Taka við og fylgja eftir pöntunum
  • Samskipti við starfsmenn í verslunum

Hvað erum við að leita að?

  • Traustum og skemmtilegum einstaklingi sem vill vaxa með starfinu
  • Skipulögðum og áreiðanlegum aðila með góða þjónustulund
  • Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
  • Bílpróf er nauðsynlegt 🚘
  • Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg 🇮🇸
  • Áhugi á heilbrigðum lífstíl er kostur en ekki skilyrði 🌿

Við bjóðum:

  • Nýtt og spennandi starf sem mótast með þér
  • 50% starfshlutfall til að byrja með – möguleiki á fullu starfi
  • Vinnutími að mestu leyti fyrri hluta dags
  • Lifandi vinnuumhverfi í kraftmiklu fyrirtæki í vexti

Áhugasamir sem uppfylla ofangreind skilyrði eru hvattir til að senda umsókn fyrir 10. september n.k. á netfangið: [email protected] Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Auglýsing birt28. ágúst 2025
Umsóknarfrestur12. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Akralind 2, 201 Kópavogur
Einhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.VöruflutningarPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar