
Ison heildverslun
Ison heildverslun sérhæfir sig í innflutningi og sölu á gæða vörum og faglegum verkfærum til fyrirtækja og verslana um allt land. Við þjónustum bæði sérhæfðar verslanir og stærri matvöruverslanir og leggjum áherslu á áreiðanleika, gott vöruúrval og traust viðskiptasambönd.

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun sérhæfir sig í innflutningi og sölu á gæða vörum og faglegum verkfærum til fyrirtækja og verslana um allt land. Við þjónustum bæði sérhæfðar verslanir og stærri matvöruverslanir og leggjum áherslu á áreiðanleika, gott vöruúrval og traust viðskiptasambönd.
Vinnutími er frá 8:30 til 16:00 eða eftir samkomulagi
Hæfniskröfur eru:
• Íslenskukunnátta skilyrði
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Bílpróf
• Dugnaður
• Samviskusemi
• Metnaður og áhugi
• Reykleysi
• Hvetjum öll áhugasöm til að sækja um óháð kyni og aldri
Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
Taka saman pantanir og keyra út til viðskiptavina
Taka á móti vörusendingum og koma fyrir á lager
Sjá um að halda lager snyrtilegum
Auglýsing birt2. september 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 30B, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraHeiðarleikiHreint sakavottorðÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Við leitum að starfskrafti í vöruþjónustu Orkuveitunnar
Orkuveitan

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Starfsmaður í gámalosunarteymi
Góði hirðirinn

Pizzasendlar í Reykjavík (fullt starf)
Domino's Pizza

Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf

Lagerstarf
Kvarnir ehf

Tímabundið starfsfólk í akstur og vöruhúsastörf
Dropp

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip

Borgarnes - Bílstjóri/póstafgreiðsla
Pósturinn

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.