
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Starf á útilager - Outside warehouse/inventory worker
Einingaverksmiðjan leitar eftir duglegum og metnaðurfullum einstakling á útilager fyrirtækisins. Á lager fyrirtækisins fer fram varsla, flutningur og afhending á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Kostur ef viðkomandi er með vinnuvélaréttindi á lyftara (K réttindi kostur), þ.e yfir 10 tonn.
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp mikla sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vörumóttaka
- Vöruafhending
- Tiltekt pantana
- Samskipti við viðskiptavini
- Almenn lagerstörf og skipulag
- Vinnuvélarétttindi (K réttindi kostur - yfir 10 tonn réttindi)
- Önnur tilfallandi verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum er kostur
- Vinnuvélaréttindi J og K æskileg
- Jákvætt viðmót, samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Sveigjanleiki í starfi og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og dugnaður
- Enskukunnátta
Auglýsing birt29. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Koparhella 5
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í Endurvinnsluna hf
Endurvinnslan

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Starfsmenn á lager
Ísfugl ehf

Við leitum að starfskrafti í vöruþjónustu Orkuveitunnar
Orkuveitan

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Starfsmaður í gámalosunarteymi
Góði hirðirinn

Lagerstarf
Kvarnir ehf

Tímabundið starfsfólk í akstur og vöruhúsastörf
Dropp

Borgarnes - Bílstjóri/póstafgreiðsla
Pósturinn

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Starf á lager
Embla Medical | Össur