Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf

Droplaugarstaðir er Eden vottað hjúkrunarheimili með áherslu á heimilislegt umhverfi og metnað í starfi og samvinnu heimilisfólks og starfsfólks.

Við leitum eftir jákvæðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika til sumarafleysinga við aðhlynningu íbúa.

Unnið er í vaktavinnu.

Lágmarksaldur er 18 ára á árinu 2026.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umönnun íbúa.
  • Veita íbúum persónulega aðstoð og stuðning við athafnir daglegs lífs.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Sjálfstæð vinnubrögð.
  • Frumkvæði og sveigjanleiki.
  • Jákvætt viðmót.
  • Stundvísi.
  • Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammmanum
  • Lágmarksaldur 18 ár.
  • Hreint sakavottorð skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
  • Stytting vinnuvikunnar - 36 klst. vinnuvika.
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur22. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Snorrabraut 58, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar