
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Við leitum eftir hjúkrunar og læknanemum til afleysinga á hjúkrunarvaktir.
Droplaugarstaðir er Eden vottað hjúkrunarheimili með áherslu á heimilislegt umhverfi og sjálfsákvörðunarrétt íbúa.
Droplaugarstaðir er með virkt gæðakerfi og fékk ISO vottun árið 2020 fyrst hjúkrunarheimila á Íslandi. Í stefnu heimilisins eru öryggi, virkni og vellíðan íbúa, starfsfólks og fjölskyldna í öndvegi.
Við leggjum áherslu á metnað í starfi, fagleg vinnubrögð og samvinnu íbúa og starfsfólks.
Íbúar eru 83 á 4 deildum, allir búa í sérbýli með baðherbergi. Þar af er ein deild sérhæfð MND deild með rými fyrir 3 einstaklinga.
Við erum staðsett við Snorrabraut, í hjarta Reykjavíkur og stutt í almenningssamgöngur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn hjúkrunarstörf og verkstjórn.
- Veita íbúum persónulega aðstoð og stuðning við athafnir daglegs lífs.
- Stuðla að hjálp til sjálfshjálpar með félagslegum stuðningi og hvatningu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa lokið amk. 2 árum í námi í hjúkrunarfræði eða 3 árum í námi í læknisfræði.
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Frumkvæði og sveigjanleiki.
- Jákvætt viðmót.
- Stundvísi.
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum er skilyrði.
- Hreint sakavottorð skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Hlunnindi:
- Stytting vinnuvikunnar - 36 klst. vinnuvika.
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuvikunnar - 36 klst. vinnuvika.
- Sundkort og Menningarkort skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Auglýsing birt7. janúar 2026
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Snorrabraut 58, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaHreint sakavottorðMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVinna undir álagi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Umburðarlyndur og lausnamiðaður starfskraftur óskast í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar óskar eftir öflugum verkefnastjóra fræðslumála
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi á íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Flokkstjóri í heimaþjónustu Hátúni 10
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi óskast í frábæran hóp í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)

Óska eftir aðstoðarkonu í fjölbreytt starf
NPA miðstöðin

Hjúkrunarfræðingar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunardeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Nemar í læknis- og hjúkrunarfræðum - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Hlutastarf fyrir hjúkrunar- og læknanemar - Nesvellir
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingur á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hjúkrunarfræðingur á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Gleðilegt ár! Hressar aðstoðarkonur óskast á þriðjudögum og um helgar á nýju ári
Anna Kristín Jensdóttir