
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær óskar eftir að ráða starfsmann á skammtímadvöl fyrir börn með fötlun. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið allar vaktir og aðra hverja helgi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Starfshlutfall 90% eða eftir samkomulagi.
Um er að ræða virkilega fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem unnið er á dag-, kvöld- og næturvöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leikur og starf með börnunum
- Aðstoð við athafnir daglegs lífs
- Þátttaka í faglegu starfi
- Samskipti við foreldra og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Reynsla af starfi með einstaklingum með fötlun æskileg
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt15. janúar 2026
Umsóknarfrestur30. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Starfsfólk í þvottahús óskast til starfa
Heilsuvernd

Aðstoðarfólk í eldhús óskast til starfa
Heilsuvernd

Starfsfólk í umönnun óskast til starfa
Heilsuvernd

Starfsfólk við sjúkra- & iðjuþjálfun óskast til starfa
Heilsuvernd

Sjúkraliðar óskast til starfa
Heilsuvernd

Skemmtilegt starf á heimili fatlaðs fólks
Kópavogsbær

Sumarstarf - tvær aðstoðarkonur óskast saman á dagvaktir
Arnheiður og Árdís NPA

Sumarstörf - Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur

Sjúkraliði á dagdeild gigtlækninga
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party