
Alfreð
Alfreð er hugbúnaðar- og þjónustufyrirtæki sem þróar snjallar lausnir til að tengja saman fólk og fyrirtæki.
Alfreð ehf. tók til starfa árið 2013 og umbylti á örfáum árum markaði fyrir atvinnuauglýsingar á Íslandi. Vinsældir Alfreðs halda samt alltaf áfram að aukast enda er okkar starf drifið af stöðugri nýsköpun.
Höfuðstöðvar okkar eru í Kópavogi en auk þess er Alfreð með skrifstofu í Prag. Fyrir utan Ísland og Tékkland er okkur einnig að finna á Möltu og í Færeyjum og ætla má að vinaþjóðum Alfreðs fjölgi á næstu árum.

Tæknilegur þjónustufulltrúi - Tímabundið starf
Alfreð auglýsir eftir starfskrafti til að sinna þjónustu við viðskiptavini.
Starfið felst í að svara almennum fyrirspurnum frá notendum Alfreð og Giggó, leiðbeina þeim við notkun og leysa úr vandamálum sem upp koma.
Viðkomandi þarf að geta leyst úr tæknilegum atriðum í SQL gagnagrunni.
Starfið er tímabundið í eitt ár.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini
- Tæknileg aðstoð
- SQL fyrirspurnir
- Skráning á vandamáli
- Taka saman tölfræði
- Prófanir á vefsíðu og appi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni bæði á íslensku og ensku
- Gott tæknilæsi
- Fljót/ur að læra
- Vilji til að skila góðu starfi
- Vilji til að læra og vaxa í starfi
- Þekking á SQL gagnagrunnum
- Menntun í tölvunarfræðum er kostur
Fríðindi í starfi
- Kaffi og nasl
- Niðurgreiddur hádegismatur þrisvar í viku
Auglýsing birt27. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Akralind 8, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HugbúnaðarprófanirMannleg samskiptiSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSQLTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

IT Service Desk Agent
Air Atlanta Icelandic

Sérfræðistarf - Samhæfingarmiðstöð
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Stöðuvörður
Umhverfis- og skipulagssvið

Þjónustufulltrúi - Upplýsingamiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Rental agents / Afgreiðslufulltrúar - Part time / Hlutastarf
Bílaleigan Berg - Sixt

Þjónustufulltrúi tölvuþjónustu við LHÍ
Listaháskóli Íslands

Sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun á Hvammstanga
Vinnumálastofnun

Software Engineer
CookieHub

Mynstra leitar að ævintýramanneskju 🚀
Mynstra

Sérfræðingur í þjónustu við bókasöfn
Landskerfi bókasafna hf.

Linux sérfræðingur
Sensa ehf.

Hugbúnaðarsérfræðingar á Tæknisviði
Skatturinn