Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið

Stöðuvörður

Bílastæðasjóður leitar að starfsfólki í störf sem fela í sér þægilega hreyfingu, góða útiveru og skemmtilega teymisvinnu.

Starfsfólk Bílastæðasjóðs leiðbeinir borgarbúum og öðrum varðandi gjaldskyldu og stöðvunarbrot, skráir brot eftir aðstæðum og leggur á gjöld. Þannig tryggjum við betri nýtingu bílastæða og að gönguleiðir og akreinar séu greiðfærar. Í starfinu er áhersla lögð á góða þjónustu og uppbyggileg samskipti.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með bifreiðastöðum og notkun gjaldskyldra stæða utanhúss.
  • Skrifa út og skrásetja aukastöðu- og stöðvunarbrotagjöld á ökutæki.
  • Yfirferð mögulegra álagninga.
  • Veita leiðbeiningar til viðskiptavina Bílastæðasjóðs um þjónustu og aðstoð eins og unnt er.
  • Eftirlit með virkni stöðumæla og tilkynna um bilanir og tjón.
  • Skrifa umsagnir um endurupptöku álagninga sem teknar eru til meðferðar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri.
  • Ökuréttindi, góð ökuhæfni og reynsla af innanbæjarakstri.
  • Nýleg þekking og reynsla af Windows stýrikerfinu.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, áreiðanleiki og þjónustulund.
  • Vandvirkni og góð athygli.
  • Íslenskukunnátta á stigi A2 – B1 og enskukunnátta á stigi A2 skv. samevrópskum tungumálaramma.
  • Líkamlegt hreysti til að vinna úti í öllum veðrum.
Auglýsing birt29. september 2025
Umsóknarfrestur13. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar