Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Þjónustufulltrúi - Upplýsingamiðstöð HH

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir eftir þjónustufulltrúa til starfa við Upplýsingamiðstöð HH. Um er að ræða 100% tímabundið starf til eins árs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. nóvember nk. eða eftir nánara samkomulagi.

Vegna aukinna umsvifa leitum við að þjónustufulltrúum sem eru tilbúnir að takast á við fjölbreytt, krefjandi og skemmtileg verkefni á spennandi vettvangi sem er í sífelldri þróun. Upplýsingamiðstöðin leggur áherslu á þverfaglegt samstarf og góða teymisvinnu.

Nánari upplýsingar má finna inni á www.heilsugaeslan.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun
  • Almenn upplýsingagjöf í síma og á netspjalli
  • Verkefni tengd bólusetningarmóttöku
  • Önnur tilfallandi störf á upplýsingamiðstöð HH
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám sem nýtist í starfi
  • Reynsla af Sögukerfi kostur
  • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð færni í ritaðri og talaðri ensku og íslensku
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt29. september 2025
Umsóknarfrestur10. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Þönglabakki 1, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar