
Icetransport
Icetransport er umboðsaðili Fedex á Íslandi og er fjölbreyttur vinnustaður. Hjá fyrirtækinu eru 25 starfsmenn í fjölbreyttum störfum sem snúa að öllu því sem við kemur inn- og útflutningi.
Fyrirtækið vill veita viðskiptavinum persónulega þjónustu á samkeppnishæfu verði.

Þjónustufulltrúi - Móttaka
Icetransport óskar eftir kraftmiklum einstaklingi í 100% starf í þjónustudeild fyrirtækisins að Selhellu 9, 221 Hafnarfirði.
Um ræðir sæti í móttöku fyrirtækisins og starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, erlenda aðila og fleira.
Helstu eiginleikar sem leitað er að eru:
- Góð íslensku kunnátta skilyrði.
- Stundvísi.
- Einstaka þjónustulund.
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
- Góð ensku kunnátta bæði í rituðu og töluðu máli.
- Grunn Word og Excel kunnátta.
Kostur er ef einstaklingur hefur þekkingu á Navision.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á [email protected] merkt Móttaka 2025.
Auglýsing birt19. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Dynamics NAVMicrosoft ExcelNavisionSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Akranes - tímavinna
Vínbúðin

Verslunarstjóri í Lyfjaval Urðarhvarfi
Lyfjaval

Lyfjaval - 100% dagvinna
Lyfjaval

Vík í Mýrdal - starfsmaður
Vínbúðin

MAIKA'I leitar að öflugu starfsfólki í hlutastarf.
MAIKA'I

Hress og jákvæður starfsmaður óskast í mötuneyti
Brasserie Askur

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Stöðuvörður
Umhverfis- og skipulagssvið

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Þjónustufulltrúi - Upplýsingamiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Starfólk óskast í fullt og hlutastarf hjá Hlöllabátum.
Hlöllabátar