
Kjötkompaní ehf.
Kjötkompaní ehf. var stofnað í september árið 2009, við Dalshraun 13 í Hafnarfirði. Eigandi Kjötkompaní er Jón Örn Stefánsson matreiðslumeistari. Leitast er við að vera með allra ferskasta hráefni sem í boði er hverju sinni. Hjá Kjötkompaní starfa margir fagmenn og er lögð áhersla á gæði og vönduð vinnubrögð. Í vöruúrvali Kjötkompaní er leitast við að uppfylla heildarlausnir í matarinnkaupum viðskiptavinarins.
Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní leitar að metnaðarfullum aðila í framtíðarstarf í verslunum sínum.
Í boði er starf í líflegu og skemmtilegu starfsumhverfi þar sem góðir möguleikar eru á starfsþróun.
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á að veita góða þjónustu, vera söludrifinn og hafa jákvætt hugarfar.
Um er að ræða fullt starf sem felur í sér sölu og þjónustu við viðskiptavini, pöntun á aðföngum, framsetningu á vörum auk annarra verslunarstarfa.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Jákvætt og glaðlegt viðmót
• Góð samskiptahæfni
• Afburða þjónustulund
• Góð íslenskukunnátta
• Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af sölu- og þjónustustörfum
Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um starfið.
Auglýsing birt17. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 13, 220 Hafnarfjörður
Grandagarður 29, 101 Reykjavík
Bíldshöfði 18, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í móttöku og þrif
CrossFit Reykjavík

Sölufulltrúi heildsölu
Ásbjörn Ólafsson

Sölu-og þjónusturáðgjafi í verslun-Fullt starf
Sýn

Afgreiðslustarf í skóverslun í miðbænum
Fló ehf.

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Sölu- og þjónusturáðgjafi - hlutastarf - Skeifunni
Flügger Litir

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin

Afgreiðslustarf - 100% dagvinna
Lyfjaval

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Starfskraftur afgreiðslu í Egilsstöðum
Frumherji hf

Starfsfólk í eldhús og afgreiðslu
YUZU