
Lyfjaval
Lyfjaval rekur átta apótek, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt á Selfossi og annað á Reykjanesinu. Okkar sérstaða er að vinna með bílalúgur sem veita okkur aukið svigrúm til nærgætni. Hjá okkur starfar öflugur og samhentur hópur sem hefur heilsu og hamingju að leiðarljósi.
Lyfjaval leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi

Afgreiðslustarf - 100% dagvinna
Lyfjaval leitar að einstaklingi með ríka þjónustulund í 100% dagvinnu í lyfjaverslun okkar í Suðurfelli. Um afgreiðslu- og þjónustustarf er að ræða með vinnutíma frá kl. 9-18 alla virka daga með möguleika á tilfallandi kvöld- og helgarvöktum sé þess óskað.
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Lyfjaval leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf og aðrar heilsutengdar vörur, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.
Lyfjaval er hluti af Dröngum, nýstofnað móðurfélag Orkunnar og Löðurs, Lyfjavals og Samkaupa. Umrædd félög eru með djúpar rætur í þjónustu til viðskiptavina dagvöru, heilsu, orku og þvotti fyrir bílinn um allt land.
Eiginleikar sem við kunnum vel að meta eru:
- Rík þjónustulund og jákvætt viðhorf.
- Áhugi á heilsu og vellíðan
- Færni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afhending lyfja gegn lyfseðli
- Ráðgjöf um notkun lausasölulyfja
- Ráðgjöf um val á öðrum vörum meðfram lyfjunum
- Þjónusta og almenn afgreiðslustörf
- Áfyllingar í verslun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunarstörfum er góður kostur
- Heilbrigðismenntun er kostur
- Stúdentspróf er vel metið
- Íslenskukunnátta er æskileg
- Gerð er krafa um hreint sakavottorð
Auglýsing birt17. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurfell 4, 111 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í móttöku og þrif
CrossFit Reykjavík

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

Sölu-og þjónusturáðgjafi í verslun-Fullt starf
Sýn

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin

Starfskraftur afgreiðslu í Egilsstöðum
Frumherji hf

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Hlutastarf í verslun Blush
Blush

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Móttaka á þjónustuverkstæði - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Ólafsvík
N1

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið