
Remember Reykjavik
Remember Reykjavík er lífleg gjafavöruverslun við Laugaveg 32, þar sem þú finnur fjölbreytt úrval af minjagripum og skemmtilegum gjöfum.
Við bjóðum upp á blöndu af klassískum minjagripum og vörur með íslensku ívafi – alltaf með góðri stemningu og hlýlegri þjónustu.

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Ertu ORKUMIKIL og BROSMILD manneskja sem elskar að TALA VIÐ FÓLK?
Við hjá Remember Reykjavík leitum af sölufólki til að vera með í frábæru teymi! Verslunin okkar er staðsett við Laugaveg 32 og er lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem alltaf er stemning. Við erum líka með aðrar búðir á Laugavegi 35 og 64.
Við viljum fá DUGLEGT, JÁKVÆTT og ÁREIÐANLEGT fólk með góða þjónustulund. Reynsla úr sölu er kostur, en það sem skiptir mestu máli er rétta viðhorfið.
Hljómar þetta eins og eitthvað fyrir þig? Heyrðu þá endilega í okkur :)
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti og aðstoða viðskiptavini
- Selja vörur og veita góða þjónustu
- Gæta þess að verslunin sé snyrtileg og vel uppsett
- Fylgjast með birgðum og endurraða vörum eftir þörfum
- Vinna í teymi og stuðla að jákvæðu vinnuumhverfi
Auglýsing birt14. september 2025
Umsóknarfrestur17. september 2025
Laun (á tímann)2.900 - 3.900 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 32, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í verslun - árstíð og heimili
Byko

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Verslunarstjóri VILA
Vila

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Við leitum að vaktstjóra í Olís Áfheima í tímabundið starf.
Olís ehf.

Starfsmaður í lyfjaskömmtun
Borgar Apótek

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri

Starfsmaður í netverslun - verslun
Sport Company ehf.

Sölustarf í verslun - fullt starf
Cintamani

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo