
AB varahlutir - Akureyri
Í AB varahlutum á Akureyri færðu allt fyrir bílinn og sportið. Líklega mesta úrval bæjarins í varahlutum, olíum, efna- og rekstrarvörum, þrifvörum og barnabílstólum. Ásamt því höfum við mikinn áhuga á fjórhjólum, vélsleðum, buggybílum og ýmsu sporti. Svo erum við líka nátengd landbúnaðinum og bjóðum upp á heyvinnuvélar og garðverkfæri.

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
Við getum bætt við okkur hressum starfsmanni í verslun okkar á Akureyri.
Ásamt því að vera líklega með mesta úrval bæjarins af varahlutum og bílatengdum vörum erum við einnig að selja og þjónusta heyvinnuvélar, fjórhjól og buggybíla. Þekking eða áhugi á þeim tækjum er mikill kostur, en alls ekki nauðsynlegt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla
- Uppfletting í tölvukerfum
- Uppstilling og umsjón með verslun
- Lagerhald og sendingar
- Sendiferðir og annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er nauðsynlegt
- Grunnþekking á bílum nauðsynleg
- Þekking á landbúnaðartækjum og/eða jaðarsportstækjum kostur, en alls ekki nauðsynlegt.
Auglýsing birt7. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Frostagata 2A, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tryggingaráðgjafi
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

A4 Hafnarfjörður - Skemmtilegt hlutastarf
A4

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Aðstoðarinnkaupa- & lagerstjóri
Melabúðin

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Lagerstarfsmaður
Danco

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild
JYSK

Akureyri - Starfsfólk í verslun
JYSK

Sölufulltrúi í húsgagnadeild - Smáratorg
JYSK

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Okkur vantar starfsfólk í Snjallverslun í Vallakór
Krónan