
Stout herrafataverslun
Stout er ný herrafataverslun sem sérhæfir sig í fatnaði fyrir svokalla "big & tall" menn í stærðum frá 1X-8XL.
Stout opnaði haustið 2023 og er partur af versluninni Curvy sem er stödd á 2.hæð í Holtagörðum.

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Við leitum af skemmtilegu og hressu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á sölu, þjónustu og vill leggja mikinn metnað í að veita frammúrskarandi þjónustu.
Stout er ný herrafataverslun sem sérhæfir sig í fatnaði fyrir svokalla "big & tall" menn í stærðum frá 1X-8XL.
Vinnutími sem um ræðir er helgarvinna, laugardaga frá kl. 11-16, auka vinna á álagstímum og afleysingar.
Starfið felur í sér afgreiðslu, ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina í verslun ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Vinna sem gæti hentað t.d. skólafólki eða þeim sem vilja bara bæta aðeins meira við sig.
Verslunin Stout er partur af fyrirtækinu Curvy - Heimsækið www.stout.is ef þið viljið kynna ykkur verslunina betur.
Við erum staðsett á 2.hæð í Holtagörðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og verslunarstörfum
- Starfsmaður þarf að vera snyrtilegur og stundvís
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum
- Áhugi á tísku og gott auga.
- Kostur ef að starfsmaður getur notað föt úr versluninni.
- Góð íslenskukunnátta
- 22 ára og eldri koma aðeins til greina.
Auglýsing birt8. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSamviskusemiSölumennskaStundvísiTeymisvinnaVinna undir álagiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi sérlausna
Byko

Er AIR Kringlunni að leita að þér?
S4S - AIR

Ert þú samstarfsfélaginn sem við leitum að?
Hekla

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Tryggingaráðgjafi
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

A4 Hafnarfjörður - Skemmtilegt hlutastarf
A4

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild
JYSK

Akureyri - Starfsfólk í verslun
JYSK

Sölufulltrúi í húsgagnadeild - Smáratorg
JYSK

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn