
JYSK
JYSK er hluti af alþjóðlegu verslunarkeðjunni JYSK. Fyrsta verslunin var opnuð á Íslandi árið 1987 af þeim Jákup Jacobsen og Jákupi N. Purkhús og hét þá Rúmfatalagerinn. Í dag eru verslanir JYSK 7 talsins ásamt vefverslun og vöruhúsi. Verslanir eru staðsettar á Smáratorgi, Skeifunni, Granda, Bíldshöfða, Selfossi, Reykjanesbæ og Akureyri.
JYSK hefur verið leiðandi á lágvöruverðsmarkaðnum á Íslandi frá upphafi. JYSK hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða frábært vöruúrval, góða þjónustu ásamt því að vera ávallt með góð tilboð.

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild
Við óskum eftir að ráða öfluga einstaklinga með mikla þjónustulund sem hafa gaman af því að sinna fjölbreyttum sölustörfum.
Í boði eru fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Við hvetjum sérstaklega 30 ára og eldri til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn sölustörf og afgreiðsla
Áfyllingar og útstillingar
Samsetning á húsgögnum
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af sölustörfum er kostur
Framúrskarandi þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
Snyrtimennska og fáguð framkoma
Metnaður og frumkvæði
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt8. september 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Norðurtorg
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Lagerstarfsmaður
Danco

Akureyri - Starfsfólk í verslun
JYSK

Sölufulltrúi í húsgagnadeild - Smáratorg
JYSK

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

A4 Akureyri - Sölufulltrúi
A4

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
IKEA

Móttaka á þjónustuverkstæði - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Aðstoðarverslunarstjóri Reykjavík
Lífland ehf.