

Lagerstarfsmaður
Danco Heildverslun leitar að duglegum og ábyrgðarfullum einstaklingi við lagerstörf á starfstöð fyrirtækisins að Melabraut 19 220 Hafnarfirði.
Vinnutími er frá 08:30 til 16:30 virka daga.
Hæfniskröfur:
Reynslu af lagerstörfum og útkeyrslu æskileg. Skipulagshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Sjálfstæði og frumkvæði í starfi. Lyftararéttindi skilyrði. Hreint sakavottorð.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt á vörum fyritækisins,móttaka á vörum og útkeyrsla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, þjónustulund og góð íslenskukunnátta. Lyftararéttindi skilyrði.
Auglýsing birt8. september 2025
Umsóknarfrestur16. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Melabraut 19, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiLagerstörfSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Er AIR Kringlunni að leita að þér?
S4S - AIR

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

A4 Hafnarfjörður - Skemmtilegt hlutastarf
A4

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild
JYSK

Akureyri - Starfsfólk í verslun
JYSK

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

A4 Akureyri - Sölufulltrúi
A4