
JYSK
JYSK er hluti af alþjóðlegu verslunarkeðjunni JYSK. Fyrsta verslunin var opnuð á Íslandi árið 1987 af þeim Jákup Jacobsen og Jákupi N. Purkhús og hét þá Rúmfatalagerinn. Í dag eru verslanir JYSK 7 talsins ásamt vefverslun og vöruhúsi. Verslanir eru staðsettar á Smáratorgi, Skeifunni, Granda, Bíldshöfða, Selfossi, Reykjanesbæ og Akureyri.
JYSK hefur verið leiðandi á lágvöruverðsmarkaðnum á Íslandi frá upphafi. JYSK hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða frábært vöruúrval, góða þjónustu ásamt því að vera ávallt með góð tilboð.

Verslunarstjóri JYSK á Granda
Við leitum að árangursdrifnum og metnaðarfullum leiðtoga til að stýra verslun okkar á Granda. Viðkomandi þarf að tryggja framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini okkar og vera leiðtogi og fyrirmynd starfsfólks.
Verslunarstjóri stjórnar daglegum rekstri verslunarinnar og heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Verslunarstjóri vinnur að stöðugum umbótum með það að markmiðið að auka sölu og þjónustu. Verslunarstjóri tekur fulla ábyrgð á versluninni með faglegri skipulagningu er varðar innra skipulag, nýtingu mannauðs, hvatningu og valdeflingu teymisins. Verslunarstjóri skal starfa í takt við leiðtogahæfni JYSK.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á útliti verslunar
- Ábyrgð á sölu
- Ábyrgð á pöntunum
- Ábyrgð á nýtingu fjármagns
- Starfsmannamál
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunarstörfum og stjórnun
- Reynsla af birgðastjórnun
- Framúrskarandi þjónustulund og sölufærni
- Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki
- Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 3, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSkipulagSölumennskaVerkefnastjórnunÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Superstar @ Keflavik Airport
Rammagerðin

Store Manager KEF-Airport
Rammagerðin Reykjavík

A4 Akureyri - Sölufulltrúi
A4

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
IKEA

Aðstoðarverslunarstjóri Reykjavík
Lífland ehf.

Aðstoðarverslunarstjóri - BYKO Akureyri
Byko

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Starfsmaður í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko

Merkjastýrur snyrtivara
Ísland Duty Free

Kúnígúnd og Ibúðin
Kúnígúnd

Starfsmaður í verslun - Selfossi
Lífland ehf.