
Starfsmaður í netverslun - verslun
Erum við að leita að þér ?
Við leitum að öflugum og drífandi starfsmanni í teymið okkar.
Starfið felst í umsjón með netverslun, skráningu á vörum, aðstoð í verslun ásamt fleiri fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera drífandi og hafa tæknilega getu til þess að sinna netverslun og skráningum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg umsjón netverslunar
- Skráning á vörum og birgðahald
- Almenn verslunar og skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Heiðarleg og samviskusöm
- Skipulögð og lausnamiðuð
- Framúrskarandi íslenska
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af vefumsjónarkerfum kostur
- Hæfni til að takast á við hin ýmsu verkefni
Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur3. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarlind 14-16 14R, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í verslun - árstíð og heimili
Byko

Bókasafn – Deildarstjóri viðburða og markaðsmála
Reykjanesbær

Verslunarstjóri VILA
Vila

Skrifstofustarf í útflutningsdeild
Smyril Line Ísland ehf.

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Við leitum að vaktstjóra í Olís Áfheima í tímabundið starf.
Olís ehf.

Starfsmaður í lyfjaskömmtun
Borgar Apótek

Ertu sérfræðingur í vef- og samfélagsmiðlum? (50% starf)
Kavita ehf.

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri

Þjónustufulltrúi fyrirtækja
Síminn