
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Vegna aukinna verkefna leitum við að starfsmanni í verslunum okkar á höfuðborgarsvæðinu í 100% starf. Starfið felur í sér að að veita viðskiptavinum Bílanausts leiðsögn og framúrskarandi þjónustu.
Hæfniskröfur:
-20 ára eða eldri.
-Reynsla af afgreiðslu á varahlutum og eða reynsla í bifvélavirkjun kostur.
-Góð tök á íslensku máli, bæði skriflega og munnlega.
-Áhugi og vilji til að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
-Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
-Skipulagsfærni.
-Hreint sakavottorð.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla á vörum.
- Halda verslun snyrtilegri.
- Veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
- Skipulagsfærni.
Auglýsing birt15. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarhraun 12, 220 Hafnarfjörður
Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaBifvélavirkjunSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Þjónusturáðgjafi Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja

Starfsmaður í verslun - árstíð og heimili
Byko

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Verslunarstjóri VILA
VILA

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasöluni
Rubix og Verkfærasalan

Við leitum að vaktstjóra í Olís Áfheima í tímabundið starf.
Olís ehf.

Starfsmaður í lyfjaskömmtun
Borgar Apótek

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik