Frumherji hf
Frumherji hf
Frumherji hf

Starfskraftur afgreiðslu í Fellabæ

Frumherji leitar að kraftmiklum og þjónustuliprum einstaklingum í starf afgreiðslu í Fellabæ. Í starfinu er lögð rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins.

Starfið

  • Móttaka viðskiptavina
  • Almenn afgreiðsla við skoðun og skráningar
  • Símsvörun
  • Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum

Hæfnikröfur

  • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
  • Góð íslenskukunnátta
  • Almenn tölvukunnátta

Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigríður í síma 570-9144 eða í tölvupósti [email protected]

Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Afreiðslustarf

Frumherji óskar eftir hæfileikaríkum og metnaðarfullum einstaklingi til starfa á skoðunarstöð í Fellabæ. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem felur í sér móttöku viðskiptavina, Almenna afgreiðslu, símsvörun og þáttakaí öðrum tilfallandi verkefnum.

Við bjóðum upp á

  • Þægileg innivinna við góðar aðstæður
  • Starfið er lifandi og spennandi þar sem unnið er við fjöbreytta þjónustu fyrir frábæra viðskiptavini
  • Góða starfsmannaaðstöðu
  • Öflugt starfsmannafélag sem skipuleggur fjölbreytta viðburði og félagsstarf
  • Fjölskylduvænan vinnustað

Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á tækni og nýjungum, sem langar að starfa með sterku liði sérfræðinga.

Vinnutími

Mánudaga - föstudaga kl. 8.00-16.00

Við hvetjum alla sem að sækja um óháð kyni.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigurður í tölvupósti [email protected]

Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka viðskiptavina
  • Almenn afgreiðsla við skoðun og skráningar
  • Símsvörun
  • Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
  • Góð íslenskukunnátta
  • Almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi

Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Frumherja

  • Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins
  • Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
  • Gott starfsumhverfi
  • Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt16. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Lagarbraut 1, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar