Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?

Viltu starfa sumarið 2025 hjá geðþjónustu Landspítala sem ráðgjafi/stuðningsfulltrúi í afleysingum? Hér geturðu skráð inn umsókn. Ráðgjafar/stuðningsfulltrúar sinna líkamlegri og andlegri umönnun sjúklinga, m.a. félagslegri þjálfun og eftirfylgd með líðan og virkni og framfylgja meðferðaráætlunum.

Í boði eru fjölbreytt störf á eftirfarandi starfseiningum geðþjónustu:

  • Bráðalegudeild lyndisraskana (Hringbraut)
  • Geðgjörgæsla (Hringbraut)
  • Geðrofs- og samfélagsgeðteymi (Kleppur)
  • Réttar- og öryggisgeðdeildir (Kleppur)
  • Laugarásinn meðferðargeðdeild (Laugarás)
  • Legudeild geðrofssjúkdóma (Hringbraut)
  • Legudeild lyndisraskana (Kleppur)
  • Meðferðareining geð- og fíknisjúkdóma (Hringbraut)
  • Útkallsteymi yfirsetu (ýmsar deildir Landspítala)

Vinsamlega skráið deildir sem þið helst viljið starfa á í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu. Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og fylgigögn sem óskað er eftir séu hengd með. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.

Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti, hvatning, leiðbeining og víðtækur stuðningur
  • Hvetja sjúklinga til að taka þátt í daglegri virkni, framfylgja meðferðarsamningum og meðferðaráætlunum
  • Virk þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
  • Stuðla að öryggi sjúklinga og samstarfsfólks með virkri þátttöku í varnarteymi geðsviðs
  • Umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deilda
  • Starfar af heilindum og stuðlar að góðum samstarfsanda
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á að starfa með einstaklingum með geðraskanir
  • Nám sem nýtist í starfi
  • Reynsla af umönnunarstörfum
  • Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum og færni í teymisvinnu
  • Jákvætt hugarfar, metnaður, frumkvæði og skapandi hugsun
  • Stundvísi og reglusemi
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt31. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (35)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á skurðlækningum?
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Launafulltrúi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Tungumálakennari
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Starf í teymi sálgæslu
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali