
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Velferðarsvið - Starfsmaður í heima-og stuðningsþjónustu
Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í heima-og stuðningsþjónunstu.
Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér stuðning við einstaklinga sem búa á eigin heimili og þurfa stuðning vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, álags eða veikinda.
Um 80% vaktavinnustarf er að ræða með möguleika á fastráðningu. Unnið er eftir óskavaktavinnukerfi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Stuðningur við athafnir daglegs líf
-
Stuðningur við heimilishald
-
Félagslegur stuðningur
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Félagsliðamenntun æskileg
-
Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
-
Sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi
-
Góð íslenskukunnátta
-
Bílpróf og aðgangur að bíl
Fríðindi í starfi
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Auglýsing birt7. maí 2025
Umsóknarfrestur20. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðÍslenskukunnáttaJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Sumarstarf á heimilinu Birkimörk í Hveragerði
Hveragerðisbær

Aðstoðarfólk óskast í Garðabæ
NPA miðstöðin

Skólaliðar
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður sértækrar heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Velferðarsvið – Þjónustukjarni Suðurgötu
Reykjanesbær

Óska eftir eðalkonu á morgun/kvöld vaktir
NPA miðstöðin

Stuðningsþjónusta á Egilsstöðum - sumarstarf
Fjölskyldusvið

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Sumarstarf - Starfsfólk í sérhæfða dagþjálfun Roðasala
Sumarstörf - Kópavogsbær