
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Stuðningsþjónusta á Egilsstöðum - sumarstarf
Um er að ræða sumarstarf í stuðningsþjónustu á Egilsstöðum hjá fjölskyldusviði Múlaþings frá 2. júní 2025, en möguleikar eru á áframhaldandi ráðningu.
Starfið felst meðal annars í að virkja einstaklinga til félagslegrar virkni og aðstoða við daglegar athafnir. Starfshlutfall er 50%-100%. Vinnutími getur verið sveigjanlegur og starfið gæti því líka hentað sem aukavinna seinnipart dags eða um helgar. Um tímabundna ráðningu er að ræða.
Næsti yfirmaður er deildarstjóri í félagslegri ráðgjöf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Íslenskukunnátta.
- Ökuréttindi eru nauðsynleg.
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt5. maí 2025
Umsóknarfrestur19. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Persónulegur aðstoðarmaður - Sumarstarf
NPA aðstoðarmaður

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Starfsmaður óskast á Miðskóga, heimili fatlaðs fólks í Garða
Garðabær

Hópstjóri / Group Leader
Dagar hf.

Sumarstarf á heimilinu Birkimörk í Hveragerði
Hveragerðisbær

Sérhæfð verkefni í ræstingum / Specific cleaning projects
Dagar hf.

Spennandi sumarstarf í búsetuþjónustu
Borgarbyggð

Aðstoðarfólk óskast í Garðabæ
NPA miðstöðin

Housekeeping Supervisor
The Reykjavik EDITION

Starfsmaður sértækrar heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Hreinsitæknir / Manufacturing Facility Cleaning Specialist
Alvotech hf

Join our housekeeping team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik