
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Stuðningsþjónusta á Seyðisfirði - hlutastarf/aukavinna
Um er að ræða starf í stuðningsþjónustu (liðveislu) á Seyðisfirði og best ef að umsækjandi gæti byrjað sem fyrst.
Starfið felst meðal annars í að virkja einstaklinga til félagslegrar virkni og aðstoða við daglegar athafnir. Vinnutími getur verið sveigjanlegur og starfið gæti því líka hentað sem aukavinna seinnipart dags eða um helgar. Um tímabundna ráðningu er að ræða.
Næsti yfirmaður er verkefnastjóri í félagslegri ráðgjöf og stuðningi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Íslenskukunnátta.
- Ökuréttindi eru nauðsynleg.
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Housekeeping - long term job
Northern Light Inn

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Þrif í Hvammsvík / Housekeeper in Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget

Stuðningur á heimili
Akraneskaupstaður

Summer job in cleaning
AÞ-Þrif ehf.

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Höfuð-Borgin Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær