Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður

Stuðningur á heimili

Velferðar og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar auglýsir eftir starfsfólki í Stuðnings-og stoðþjónustu. Um er að ræða aðstoð inn á heimili einstaklings sem þarf aðstoð við flestar athafnir daglegs lífs. Um vaktavinnu er að ræða en tilhögun á vinnutíma og hlutfalli getur verið eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að hvetja og styðja einstaklinga til sjálfstæðs lífs með valdeflandi stuðningi og aðstoð
  • Að styðja einstaklinga við athafnir daglegs lífs s.s. við heimilishald og samfélagsþátttöku
  • Félagslegur stuðningur við þjónustuþega
  • Akstur með þjónustuþega 
  • Önnur þau störf sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskukunnátta er skilyrði
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og lausnamiðuð viðhorf
  • Ökuréttindi og aðgengi að bifreið
  • Jákvæðni, frumkvæði, skipulagshæfni, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Að virðing sé höfð að leiðarljósi í samskiptum við þjónustuþega, aðstandendur og samstarfsfélaga
  • Stundvísi, samviskusemi og jákvætt viðhorf
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Akraneskaupstaðar
  • Skilyrði er að umsækjandi sé 22 ára og eldri.
Auglýsing birt29. apríl 2025
Umsóknarfrestur15. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalbraut 4, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar