

Sumarstarf - Starfsfólk í sérhæfða dagþjálfun Roðasala
Roðasalir er sérhæfð dagþjálfun fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma sem staðsett er í Salahverfinu í Kópavogi og rekin af velferðarsviði Kópavogs. Markmið þjónustunnar er að efla virkni, viðhalda færni og getu einstaklinga ásamt félagsstarfi. Með þjónustunni er hægt að lengja dvöl einstaklinga heima, rjúfa einangrun og létta á aðstandendum.
Við óskum eftir því að ráða til okkar drífandi og öflugt starfsfólk sem hefur áhuga á félagsstarfi aldraðra. Um er að ræða sumarstarf þar sem unnið er í dagvinnu frá kl.08:00-16:00, alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umönnun og aðhlynning
- Stuðningur við félagsstarf
- Stuðningur við tómstundaiðju
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Jákvæðni og frumkvæði í starfi
- Góðir samskiptahæfileikar
- Þolinmæði og skilningur
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Auglýsing birt28. apríl 2025
Umsóknarfrestur11. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Roðasalir 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður/öryggisvörður útkallsteymi yfirsetu bakvaktir
Sjúkrahúsið á Akureyri

Nýtt starf: Aðstoðarmaður/öryggisvörður í útkallsteymi yfirs
Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkraliði á Hömrum og Eirhömrum, nýtt og spennandi verkefni
Hamrar hjúkrunarheimili

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Laus störf við umönnun í sumar
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Skjóli
Skjól hjúkrunarheimili