
Vinnvinn
Árangur og farsæld viðskiptavina og samstarfsaðila er lykilatriði í okkar velgengni og það sem við brennum fyrir. Við erum þekkt fyrir að skapa virði, veita faglega ráðgjöf og sérfræðiþekkingu.
Með skapandi nálgun og starfsgleðina að vopni leitum við sífellt betri leiða að bættum árangri fyrir samstarfsaðila okkar.
Við höfum þrjú grunngildi sem skilgreina hver við erum og hvað við gerum: Ástríða – Árangur – Sköpunargleði.
Söluráðgjafi
Traust og öflugt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að drífandi og öflugum einstaklingi í starf söluráðgjafa. Viðkomandi verður hluti af sterku teymi sérfræðinga á sínu sviði og fær tækifæri til að setja sitt mark á hópinn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf á vörum til viðskiptavina.
- Tilboðsgerð, eftirfylgni og samningagerð.
- Samskipti við erlenda og innlenda birgja.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á byggingarefni og verklegum framkvæmdum.
- Menntun sem nýtist í starfi, svo sem iðnmenntun.
- Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót.
- Áhugi á verslun og þjónustu.
- Frumkvæði, góð skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi.
- Góð tölvukunnátta.
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði.
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Óska eftir Flísara og múrara gott ef hann kann að smíða.
Verk sem tala ehf.

Sölumaður / Útkeyrslumaður
Góa-Linda sælgætisgerð

Sölufulltrúi í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Þjónustustjóri
Olíudreifing

Verkefnastjóri
Eykt

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Ert þú góður sölumaður ?
Birtíngur útgáfufélag

Verkefnastjóri hitakerfa
Umhverfis- og skipulagssvið

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Bílstjóri / Áfylling á vörum Reykjanesbær
Álfasaga ehf

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Tölvulistinn

Verkstjóri
Eykt