Eykt
Eykt

Verkefnastjóri

Tækifæri til að leiða metnaðarfull verkefni

Eykt leitar að drífandi og lausnamiðuðum verkefnastjóra sem vill taka virkan þátt í uppbyggingu vandaðra mannvirkja.

Sem hluti af öflugu stjórnendateymi Eyktar færðu tækifæri til að leiða fjölbreytt og krefjandi verkefni þar sem fagmennska, skipulag og skýr markmið eru í forgrunni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samningagerð og stjórn innkaupa.
  • Gerð og umsjón verk- og kostnaðaráætlana.
  • Reikningagerð og uppgjör verka.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni til samvinnu og jákvæðra samskipta.
  • Meistararéttindi í húsasmíði eru kostur.
  • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð.
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 34-40 34R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)