
Eykt
Hlutverk Eyktar er að byggja vönduð mannvirki sem umgjörð um daglegt líf og atvinnurekstur. Hjá Eykt starfar samhent teymi fagfólks sem vinnur með framtíðarsýn, fagmennsku og krafti – og við leitum að verkefnastjóra sem vill taka virkan þátt í þeirri vegferð.
www.eykt.is
Verkefnastjóri
Tækifæri til að leiða metnaðarfull verkefni
Eykt leitar að drífandi og lausnamiðuðum verkefnastjóra sem vill taka virkan þátt í uppbyggingu vandaðra mannvirkja.
Sem hluti af öflugu stjórnendateymi Eyktar færðu tækifæri til að leiða fjölbreytt og krefjandi verkefni þar sem fagmennska, skipulag og skýr markmið eru í forgrunni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samningagerð og stjórn innkaupa.
- Gerð og umsjón verk- og kostnaðaráætlana.
- Reikningagerð og uppgjör verka.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni til samvinnu og jákvæðra samskipta.
- Meistararéttindi í húsasmíði eru kostur.
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð.
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 34-40 34R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Óska eftir Flísara og múrara gott ef hann kann að smíða.
Verk sem tala ehf.

Söluráðgjafi
Vinnvinn

Byggingaverkfræðingur / Verkefnastjóri
Ráðum

Verkstjóri
Eykt

Verkefnastjóri
Starfsgreinasamband Íslands

Verkefnastjóri á skrifstofu bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Service Business Process Lead / System Owner PLM
Marel

Verkefnastjóri á orku- og innviðasviði
Origo ehf.

Húsasmiður vinnu/verkamaður óskast
ÞÁ smíðar slf.

Skipulagsfulltrúi
Faxaflóahafnir sf.

Smíðavinna og viðhald
Bílabúð Benna

Finance Officer - Administration
EFTA Secretariat