
Eykt
Hlutverk Eyktar er að byggja vönduð mannvirki sem umgjörð um daglegt líf og atvinnurekstur. Hjá Eykt starfar samhent teymi fagfólks sem vinnur með framtíðarsýn, fagmennsku og krafti – og við leitum að verkefnastjóra sem vill taka virkan þátt í þeirri vegferð.
www.eykt.is
Verkstjóri
Spennandi tækifæri í stórum og krefjandi verkefnum
Eykt leitar að kraftmiklum og lausnamiðuðum verkstjóra sem hefur metnað til að leiða öflugt starfsfólk og tryggja framgang stórra og krefjandi verkefna. Þetta er frábært tækifæri fyrir einstakling sem vill hafa áhrif, taka ábyrgð og verða hluti af sterku fagteymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg verkstjórn og skipulag verkefna.
- Starfsmannahald og skipulag aðfanga.
- Eftirfylgni með gæðakerfi Eyktar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni til samvinnu og jákvæðra samskipta.
- Meistararéttindi í húsasmíði eru kostur.
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð.
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 34-40 34R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Óska eftir Flísara og múrara gott ef hann kann að smíða.
Verk sem tala ehf.

Söluráðgjafi
Vinnvinn

Verkefnastjóri
Eykt

Verkstjóri í vöruhúsi okkar á Akureyri
Samskip

Verkstjóri
Óskatak

Langar þig að starfa í fjölbreyttu umhverfi hjá brautryðjandi fyrirtæki ?
Loftstokkahreinsunin K2

Húsasmiður vinnu/verkamaður óskast
ÞÁ smíðar slf.

Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Smíðavinna og viðhald
Bílabúð Benna

Ert þú rétti einstaklingurinn fyrir okkur ?
Timburás ehf

Verkefnastjórar og húsasmiðir eða menn með reynslu óskast
Fagafl ehf.

Innréttingasmiður / Starfsmaður á innréttingaverkstæði
Björninn