Eykt
Eykt

Verkstjóri

Spennandi tækifæri í stórum og krefjandi verkefnum

Eykt leitar að kraftmiklum og lausnamiðuðum verkstjóra sem hefur metnað til að leiða öflugt starfsfólk og tryggja framgang stórra og krefjandi verkefna. Þetta er frábært tækifæri fyrir einstakling sem vill hafa áhrif, taka ábyrgð og verða hluti af sterku fagteymi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg verkstjórn og skipulag verkefna.
  • Starfsmannahald og skipulag aðfanga.
  • Eftirfylgni með gæðakerfi Eyktar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni til samvinnu og jákvæðra samskipta.
  • Meistararéttindi í húsasmíði eru kostur.
  • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð.
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 34-40 34R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)