
Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis
Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis Þóris
Vélaverkstæði Þóris rekur eitt öflugasta Vélaverkstæði landsins - Fyrirtækið sérhæfir sig í viðgerðum á atvinnubifreiðum, vinnuvélum, landbúnaðartækjum, smurningu, þjónustu og stálsmíði.
Vélaverkstæðið auglýsir nú eftir öflugum leiðtoga til þess að vera verkstæðisformaður á Vélaverkstæðinu en þar fara fram viðgerðir, þjónustuskoðanir ofl á Vinnuvélum og landbúnaðartækjum, auk renniverkstæðis og smiðju . Verkstæðisformaður vinnur náið með verkstjórum, skipuleggur vinnu verkstæðissinns, tekur við tímabókunum, er í sambandi við viðskiptavini og sinnir ýmsu öðru
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við starfsmenn vélaverkstæðis
- Skipulaggning viðgerða og starfsfólks
- Eftirfylgni, eftirlit með verkum
- Utanumhald og skráningar
- Samskipti við viðskiptavini og birgja
- Umsjón með verkfærum og verkstæðisaðstöðu
- Innkaup á varahlutum
- Aðstoð í verslun og afgreiðslu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði, drifkraftur og löngun til að ná árangri
- Leiðtogahæfilekar, góð þjónustulund og hæfni í samskiptum
- Fagleg þekking á viðhaldi vinnuvéla og landbúnaðartækja
- Góð almenn tölvukunnátta
- Áhugi á að þróa spennandi vinnustað
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur12. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
BilanagreiningBílvélaviðgerðirBirgðahaldReikningagerðSmurþjónustaStálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

FORSTÖÐUMAÐUR ÍÞRÓTTAMANNVIRKJA
Grímsnes- og Grafningshreppur

Stálsmiður / Suðumaður / Plötuvinna
Stáliðjan ehf

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Smiðir í ryðfríu stáli – spennandi tækifæri
Slippurinn Akureyri ehf.

Snillingar á Vélaverkstæði og smurstöð
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Verkstjóri Vík- Klaustur
Hringrás Endurvinnsla

Rennismiður á túrbínuverkstæði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Vélvirkjar/Stálsmiðir-Akureyri
HD Iðn- og tækniþjónusta

Spennandi starf í sölu á dælu- og vélbúnaði
HD Iðn- og tækniþjónusta