
Óskatak
Óskatak er ört stækkandi alhliða verktakafyrirtæki.
Fyrirtækið hefur meðal annars annast gatnagerð, brúarsmíði, snjómokstur
og margt fleira.
Við hjá Óskatak leggjum mikið uppúr faglegum vinnubrögðum og að vandað sé til verka í þeim verkefnum sem við vinnum.

Verkstjóri
Óskatak ehf leitar að öflugum verkstjóra.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkstjórn á verkstað
Verkfundir
Skil á dagskýrslum
Uppsetning/undirbúningur verka
Viðvera við úttektir á verki
Umsjón öryggismála á verkstað
Almenn vinna á verkstað.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af jarðvinnu
Vinnuvélarettindi
Meirapróf
Geta lesið og skilið verklýsingar og verkteikningar.
Reynsla af notkun gps mælitækjum
Sjálfstæð vinnubrögð
Jákvæðni
Tölvukunnátta
Hæfni til þess að leiða starfsmannahóp
Verk/tæknifræði kostur
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (7)

Langar þig að starfa í fjölbreyttu umhverfi hjá brautryðjandi fyrirtæki ?
Loftstokkahreinsunin K2

Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Verkstjóri Vík- Klaustur
Hringrás Endurvinnsla

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Verkefnastjóri pípulagna
Stál ehf.

Verkstjóri/verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Verkstjóri
GR verk ehf.