
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Verkstjóri í vöruhúsi okkar á Akureyri
Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum leiðtoga til starfa í vöruhúsi okkar á Akureyri. Unnið er mánudaga til föstudaga á rúllandi vöktum, aðra hverja viku er vinnutíminn 06:30 til 15:00 og hina vikuna 15:00 til 23:00.
Starfssvið
- Dagleg verkstýring í vöruhúsi
- Skipulagning og forgangsröðun verkefna
- Ábyrgð á móttöku og vörudreifingu
- Ábyrgð á þjónustu og afgreiðslu viðskiptavina fyrirtækisins
- Meta afkastagetu með það að marki að hámarka nýtingu og framlegð
- Samskipti við innri og ytri viðskiptavini
- Ábyrgð á að verkefni séu unnin og afgreidd í samræmi við þjónustustaðla
Hæfnikröfur
- Marktæk reynsla af verkstjórn
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Vinnuvélaréttindi er kostur
- Afburða samskiptahæfni og jákvætt viðmót
- Rík þjónustulund og sveigjanleiki
- Metnaður til þess að ná árangri í starfi
- Skipulögð og lausnamiðuð hugsun
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 4. september. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa sterka öryggisvitund og hreina sakaskrá.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Valgarður Óli Ómarsson í netfangið [email protected]
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur4. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Goðanes 12, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
SamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Metnaðarfullur og drífandi teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Verkstjóri
Eykt

Verkstjóri
Óskatak

Langar þig að starfa í fjölbreyttu umhverfi hjá brautryðjandi fyrirtæki ?
Loftstokkahreinsunin K2

Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Technical Producer
CCP Games

FORSTÖÐUMAÐUR ÍÞRÓTTAMANNVIRKJA
Grímsnes- og Grafningshreppur

Verkstjóri Vík- Klaustur
Hringrás Endurvinnsla

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Verkefnastjóri pípulagna
Stál ehf.

Verkstjóri/verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Verkstjóri
GR verk ehf.