

Sölumaður / Útkeyrslumaður
Við leitum eftir duglegri og jákvæðri manneskju til starfa sem sölu og útkeyrslumaður í sölumannteyminu okkar
Viðkomandi ber ábyrgð á að dreifa vörum í verslanir og framstilla vörum á sem söluvænlegastan hátt í verslunum ásamt daglegum samskiptum við viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fylgja eftir áfyllingu á vörum í verslunum
- Fylgja eftir uppstillingu á vörum í verslunum
- Fylgja eftir söluherferðum og tilboðum
- Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun
- Efla viðskiptasambönd og afla nýrra viðskiptatengsla
- Þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Stundvísi
- Reynsla af sambærilegum störfum
- Góð samskiptahæfni
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Lyftarapróf er æskilegt
- Tölvukunnátta er nauðsynleg
Auglýsing birt23. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðahraun 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
ÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Söluráðgjafi
Vinnvinn

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Ert þú góður sölumaður ?
Birtíngur útgáfufélag

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Bílstjóri / Áfylling á vörum Reykjanesbær
Álfasaga ehf

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Tölvulistinn

Jack and Jones - Aðstoðarverslunarstjóri
Jack&Jones

Jói Útherji - Starfsfólk í verslun óskast
Jói Útherji

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Söluráðgjafi Polestar rafbíla
Polestar á Íslandi | Brimborg

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf